Þín vegferð býður upp á markþjálfunarsamtöl fyrir unglinga, ungmenni, fullorðna og pör. Einnig er möguleiki á markþjálfun fyrir hópa, en þó með svolitlum fyrirvara.
Eins og staðan er í dag býð ég einungis upp á markþjálfunarsamtöl í gegnum öruggann fjarbúnað.