top of page

Um Markþjálfann

María_edited.png

María Rut heiti ég og er manneskjan á bakvið þá þjónustu sem Þín vegferð býður upp á.
Ég hef lokið viðurkenndu grunnnámi í markþjálfun frá Profectus ásamt því að að vera með bakkalárgráðu í iðjuþjálfunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri.
Einnig hef ég setið námskeið í samskiptum og faglegum tengslum og þar að auki bý ég yfir mikilli reynslu þegar kemur að því að vinna með fólki á öllum aldri.
Ég sem markþjálfi nýti því alla mína þekkingu og reynslu í starfi og flétta saman allskyns aðferðum.

367448780_2557517444396577_7183077102457189583_n.jpg
bottom of page